Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 931 (17.1.2020) - Beiðni um styrk til að efla neyðarvarnir í Dalvíkurbyggð
Málsnúmer202001003
MálsaðiliRauði krossinn við Eyjafjörð
Skráð afirish
Stofnað dags17.01.2020
NiðurstaðaHafnað
Athugasemd
TextiByggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að hafna erindinu. Ennþá er verið að vinna úr gögnum vegna óveðursins í desember og þar voru aðstæður mjög óvenjulegar fyrir Dalvíkurbyggð þar sem 50 manns voru á köldu svæði sem er ekki öllu jafna, í vinnubúðum við Dalvíkurhöfn. Því telur byggðaráð ekki tímabært að ráðast í kaup á slíkum búnaði að svo stöddu. Byggðaráð telur að kortleggja þurfi stærra svæði með tilliti til fjölda kerra og aðgengi að þeim t.d. Eyþings svæðið.